Á döfinni

Aðalfundur RÍM fimmtudaginn 29. nóvember 2018 kl. 13:00 í stofu 103 í Veröld:

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Erindi frá Úlfari Bragasyni v. samstarf um málþing um kennslu Norðurlandamála við háskóla á Norðurlöndum á vormisseri 2019.
  3. Skipulag Bitaboxa á vormisseri 2019.
  4. Hugvísindaþing 2019.
  5. Önnur mál.

 

Ráðstefna um annarsmálsfræði í Norræna húsinu 25. maí 2018:

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Rannsóknarstofa í máltileinkun (RÍM) gangast fyrir ráðstefnu um rannsóknir á sviðum annarsmálsfræða, tvítyngis, tileinkunar máls og menningar, menningarmiðlunar og kennslu í íslensku sem öðru og erlendu máli í Norræna húsinu 25. maí 2018. Ráðstefnan er haldin í tengslum við ársfund íslenskukennara við erlenda háskóla dagana 25.–26. maí.

Dagskrá ráðstefnunnar.

 

Aðalfundur RÍM 27. október 2017:

Stjórn RÍM var endurkjörin á aðalfundi 27. október s.l.
Þórhildur Oddsdóttir formaður, Eyjólfur Már Sigurðsson ritari og Sigríður D. Þorvaldsdóttir meðstjórnandi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *