Bitabox

Bitabox RÍM eru óformlegur vettvangur til að kynna rannsóknir í annarsmálsfræðum.

Dagskrá Bitaboxa:

H2019:
7. nóvember 2019 kl. 15:00: Kristín Bjarnadóttir: Kynning á BÍN.
V2020:
30. janúar 2020 kl. 15:00: Branislav Bédi: Kynning á verkefni um notkun upplýsingatækni í tungumálanámi.
20. febrúar 2020 kl. 15:00: Stefanie Bade: Kennarinn og tungumálasjálfið.
26. mars 2020 kl. 15:00: Umræðufundur um rannsóknir í máltileinkun.
30. apríl 2020 kl. 15:00: Staðfest síðar.