Bitabox

Bitabox RÍM eru óformlegur vettvangur til að kynna rannsóknir í annarsmálsfræðum.

Dagskrá Bitaboxa á vormisseri 2020:

30. janúar 2020 kl. 15:00, Heimasvæði tungumála, Veröld (2.h): Branislav Bédi: Kynning á LÖRU:
Í þetta skipti breytist Bitaboxið í litla vinnustofu þar sem þátttakendur munu prófa nýja tólið LÖRU (e. Learning and Reading Assistant). Eftir stutta kynningu á verkefni um aðstoð við lestur í tungumálanámi verður unnið með texta á íslensku. Markmiðið er að sýna hvernig tólið virkar og hvað þarf til þess að búa til gagnvirka texta sem nemendur geta notað til að þroska kunnáttu sína í íslensku. Þeir sem vilja prófa tólið geta komið með sína eigin fartölvu.

20. febrúar 2020 kl. 15:00: Stefanie Bade: Kennarinn og tungumálasjálfið.
26. mars 2020 kl. 15:00: Umræðufundur um rannsóknir í máltileinkun.
30. apríl 2020 kl. 15:00: Staðfest síðar.