Rannsóknastofa í máltileinkun (RÍM) er starfrækt við Háskóla Íslands og heyrir undir Hugvísindasvið. Hún byggist á samstarfi Málvísindastofnunar, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Tungumálamiðstöðvar og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og starfar innan vébanda Hugvísindastofnunar.
1 thought on “RÍM”
Comments are closed.
Hi, this is a comment.
To delete a comment, just log in and view the post's comments. There you will have the option to edit or delete them.